IS EN

Vífill Harðarson

Vífill Harðarson Eigandi Lögmaður & Solicitor

Vífill er lögmaður með réttindi bæði á Íslandi (leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti) og á Englandi og Wales (solicitor). Hann lauk LL.M. námi í löggjöf á alþjóðlegum fjármálamörkuðum við King‘s College London árið 2010 og MBA gráðu frá Cass Business School 2019. Vífill hefur starfað sem lögmaður frá árinu 2003 aðallega á sviði fjármálalöggjafar og félagaréttar, auk þess sem hann hefur sinnt ýmiskonar ráðgjöf við, og tekið þátt í uppbyggingu sprotafyrirtækja.

Starfssvið

Menntun

 • Cass Business School, MBA 2019
 • Hæstaréttarlögmaður 2014
 • Solicitor (England & Wales) 2012
 • King‘s College London, LL.M. í löggjöf á alþjóðlegum fjármálamörkuðum 2010
 • Próf í verðbréfaviðskiptum 2003
 • Héraðsdómslögmaður 2003
 • Háskóli Íslands, cand. jur. 2002
 • Københavns Universitet, Nordplus styrkþegi 2001

Starfsferill

 • Juris frá 2011
 • Jónsson & Harðarson 2010-2011
 • Novator 2007-2010
 • Glitnir banki 2006-2007
 • Lex lögmannsstofa 2002-2006
 • Kauphöll Íslands 2002
 • Fjármálaeftirlitið 2001

Kennsla

 • Kennari við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík frá 2005
 • Stundakennari í félagarétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2012 til 2017
 • Kennari hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 2004-2008

Nefndar- og stjórnarstörf

 • Stjórnarformaður Megafone ehf. frá 2017
 • Í stjórn Autoledger ehf. frá 2018