Fara efst á síðu

X

Andri Árnason, hrl.


Menntun

 • Postgraduate-próf í samkeppnisrétti frá King´s College, London (Diploma) 2004.
 • Hæstaréttarlögmaður 1993.
 • Héraðsdómslögmaður 1984.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 1982.

Starfsferill

 • Lögmaður í Reykjavík frá 1984.
 • Aðjúnkt við lagadeild HR frá 2005.
 • Stundakennari í aðferðafræði í grunn- og meistaranámi við lagadeild HR frá 2003-2005, svo og við Símennt HR.
 • Stundakennari í almennri lögfræði við lagadeild HÍ, 1986-2001, svo og við viðsk. og hagfræðideild og Endurmenntun HÍ.
 • Í stjórn LMFÍ 1993-1996.
 • Formaður laganefndar LMFÍ 1992-2000.
 • Formaður stjórnar Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands frá 2005.
 • Formaður kærunefndar jafnréttismála frá 2000-2011.
 • Í áfrýjunarnefnd samkeppnismála frá 1994-1995. 
 • Seta í ýmsum opinberum nefndum og ráðum.

Starfssvið

 • Málflutningur.
 • Fjármála- og félagaréttur.
 • Samninga- og kröfuréttur.
 • Samkeppnisréttur.
 • Almenn lögfræði.
 • Evrópuréttur.
 • Bygginga- og skipulagslöggjöf.
X

Halldór Jónsson, hrl.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 2003.
 • Héraðsdómslögmaður 1995.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 1994.

Starfsferill

 • Lögmaður í Reykjavík frá 1997-2006 og frá 2009.
 • Aðallögfræðingur Landsbanka Luxembourg S.A. 2006-2009
 • Sérfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis 1996-1997.
 • Sérfræðingur hjá yfirskattanefnd 1994-1996.
 • Seta í stjórnum ýmissa fyrirtækja.

Starfssvið

 • Fjármála- og félagaréttur.
 • Kaup og sala fyrirtækja.
 • Eignaréttur.
 • Bankaréttur.
 • Skattaréttur.
X

Lárus L. Blöndal, hrl.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 1998.
 • Héraðsdómslögmaður 1990.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 1987.

Starfsferill

 • Juris-Almenna lögfræðistofan frá 2008.
 • Almenna lögfræðistofan 1990-2008.
 • Framkvæmdastjórn ÍSÍ frá 2001. Varaforseti ÍSÍ frá 2006.
 • Stjórn Mannréttindastofnunar HÍ frá 1997-2005.
 • Áfrýjunarnefnd samkeppnismála frá 2000.
 • Formaður laganefndar ÍSÍ frá 1997.
 • Stjórn Lögmannafélags Íslands 1995-1997.
 • Fulltrúi Hjartar Torfasonar hrl 1987-1990.
 • Framkvæmdastjóri Nýhúsa hf. 1983-1986.
 • Stjórnarseta í ýmsum fyrirtækjum og félagasamtökum.

Starfssvið

 • Almenn lögfræði.
 • Fjármálaréttur og eignaumsýsla.
 • Félagaréttur.
 • Íþróttaréttur.
 • Orkuréttur.
 • Samkeppnisréttur.
 • Samningaréttur og samningsgerð.
 • Skaðabótaréttur.
 • Stjórnskipunarréttur.
 • Verktakaréttur og verksamningar.
X

Sigurbjörn Magnússon, hrl.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 1996.
 • Löggiltur fasteigna- og skipasali 1991.
 • Héraðsdómslögmaður 1990.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 1985.

Starfsferill

 • Lögmaður í Reykjavík frá 1990.
 • Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins 1985-1990.
 • Lögfræðingur í viðskiptaráðuneytinu 1984-1985.
 • Seta í stjórnum ýmissa félagasamtaka og fyrirtækja.
 • Seta í samkeppnisráði 1999-2003.
 • Stjórn Lögmannafélags Íslands 1997-1999.
 • Formaður stjórnar L.Í.N. 1987-1990.
 • Seta í útvarpsréttarnefnd 1986-1990.

Starfssvið

 • Fjármála- og félagaréttur.
 • Kaup og sala fyrirtækja.
 • Málefni útgerðarfélaga og fiskveiðistjórnun.
X

Stefán A. Svensson, hrl., LL.M.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 2010.
 • Meistarapróf (LL.M.) í viðskiptarétti frá Cambridge 2008.
 • Héraðsdómslögmaður 2005.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2004.
 • Nordplus styrkþegi við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla 2003.

Starfsferill

 • Juris frá 2004.
 • Aðjúnkt við lagadeild HR (umsjón með fjármunarétti II), frá 2015.
 • Stundakennari við lagadeild HR frá 2005.
 • Ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema við Háskóla Íslands, 2002-2003.
 • Í stjórn Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, 2002-2003.
 • Þátttaka í ýmsum félagasamtökum, þ.á m. seta í laganefnd LMFÍ (formaður frá 2015-2018) og í stjórn LMFÍ frá 2018.

Starfssvið

 • Banka-, fjármála- og félagaréttur.
 • Samkeppnisréttur.
 • Samningsgerð.
 • Kröfuréttur.
 • Málflutningur.
 • Gjaldþrotaréttur.
X

Vífill Harðarson, hrl., LL.M.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 2014.
 • Solicitor (England & Wales) 2012.
 • Meistaranám í löggjöf á alþjóðlegum fjármálamörkuðum (International Financial Law) frá King‘s College, London 2010.
 • Próf í verðbréfaviðskiptum 2005.
 • Héraðsdómslögmaður 2003.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2002.
 • Nordplus styrkþegi við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla 2001.

Starfsferill

 • Eigandi á Juris frá 2011.
 • Stundakennari í félagarétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2012.
 • Kennsla hjá Opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík frá 2005.
 • Jónsson & Harðarson ehf. eigandi 2010-2011.
 • Novator ehf. 2007-2010.
 • Glitnir banki hf. 2006-2007.
 • Lex lögmannsstofa 2002-2006.
 • Kauphöll Íslands 2002.
 • Fjármálaeftirlitið 2001.
 • Kennsla hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 2004-2008.

Starfssvið

 • Banka- og fjármálamarkaðsréttur.
 • Félagaréttur og fjármögnun félaga.
 • Kaup og sala fyrirtækja.
 • Verkefnafjármögnun.
 • Gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning.
X

Bjarni Aðalgeirsson, hdl.


Menntun

 • Héraðsdómslögmaður 2007.
 • Meistarapróf (mag.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2007.
 • Erasmus skiptinemi við Katholieke Universiteit í Leuven 2006.
 • BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2005.

Starfsferill

 • Juris frá 2011.
 • Héraðsdómslögmaður hjá Kaupþingi banka hf. og síðar Arion banka hf. 2007-2010.
 • Lögfræðingur hjá Verði tryggingum hf. 2007.
 • Lögfræðideild Kaupþings banka hf. í hlutastarfi 2004-2007.
 • Starfsnám hjá Sýslumanninum á Húsavík.
 • Aðstoðarkennsla við lagadeild Háskóla Íslands, 2006-2007.
 • Kennsla í verðbréfamiðlunarnámi í Opna Háskólanum í HR 2012-.
 • Kennsla í kröfurétti við Háskólann á Bifröst 2013.
 • Stjórn Lagastofnunar Háskóla Íslands 2005-2007.
 • Stjórn Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, 2004-2005.

Starfssvið

 • Banka- og verðbréfamarkaðsréttur.
 • Kröfuréttur.
 • Félagaréttur.
 • Gjaldþrotaréttur.
X

Edda Andradóttir, hrl., LL.M.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 2016.
 • Meistarapróf (LL.M.) í lögum frá King's College 2009.
 • Héraðsdómslögmaður 2004.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2003.

Starfsferill

 • Juris frá 2003.
 • Kennsla á námskeiði til öflunar réttinda sem löggiltur bifreiðasali frá 2004.
 • Í námsnefnd lagadeildar HÍ 2000-2002.
 • Í stjórn Íslandsdeildar ELSA, félags evrópskra laganema, 1999-2001.

Starfssvið

 • Stjórnsýslu- og sveitastjórnaréttur.
 • Starfsmannaréttur.
 • Vinnuréttur.
 • Eignaréttur.
 • Bygginga- og skipulagslöggjöf.
X

Steinunn Guðmundsdóttir, hdl. (í leyfi)


Menntun

 • Héraðsdómslögmaður 2015.
 • Meistarapróf (mag.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2014.
 • Nordplus styrkþegi við lagadeild Gautaborgarháskóla 2013.
 • BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2012.
 • Stúdent frá Vezlunarskóla Íslands 2009.

Starfsferill

 • Juris frá 2010, sumarstarf og með námi. 

Starfssvið

 •  
X

Andri Andrason, lögmaður, LL.M.


Menntun

 • Meistarapróf (LL.M.) frá lagadeild háskólans í Leiden, Hollandi, 2017.
 • Leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2015.
 • Meistarapróf (mag.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2012.
 • BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2010.

Starfsferill

 • Juris frá 2013.
 • Stundakennsla í fullnusturéttarfari við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2017.
 • Slitastjórn Kaupþings hf. 2012 - 2013.
 • Skilanefnd / Slitastjórn Kaupþings hf. 2010 - 2012 (með námi).

Starfssvið

 • Samninga- og kröfuréttur.
 • Félagaréttur.
 • Gjaldþrotaskiptaréttur.
 • Stjórnsýslu- og sveitarstjórnaréttur, skipulags- og byggingarmál.
 • Einkamálaréttarfar.
X

Jenný Harðardóttir, hdl.


Menntun

 • Meistarapróf (mag.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2017.
 • Nordplus styrkþegi við lagadeild Háskólans í Uppsölum 2015.
 • BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2015.
 • Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 2012.  

Starfsferill

 • Juris frá 2016 

Starfssvið

 •  
X

Katherine Nichols


Menntun

 • Currently studying for an LL.M, University of London (international programme).
 • Admitted as a Solicitor in England & Wales 1998 (regulated by the Solicitors Regulation Authority).
 • Legal Practice Course, Nottingham Trent University 1995.
 • LL.B (Hons) University College, London 1993.

Starfsferill

 • Juris frá 2016.
 • Lögfræðiráðgjafi hjá LBI hf. (áður Landsbanki Íslands hf.) 2011-2016.
 • BP plc, London 2007-2011.
 • Law Society of England and Wales, London 2003-2007
 • Previously at Herbert Smith (London), Henmans (Oxford) and Taylor Walton (Luton).

Starfssvið

 • Banka- og fjármálaréttur.
 • Gjaldþrotaréttur.
 • Lausn ágreiningsmála.
 • Samningaréttur.
X

Gréta Björg Hilmarsdóttir aðstoðarmaður lögmanna


X

Hanna Ólafsdóttir framkvamdastjóri


X

Júlía Hrönn Möller aðalbókari


X

Rannveig Magnúsdóttir aðstoðarmaður lögmanna


X

Dr. Finnur Magnússon, hrl., LL.M.


Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 2016.
 • Dr. juris frá Háskólanum í Vín 2013.
 • Gestafræðimaður við Háskólann í Cambridge 2011.
 • Gestafræðimaður við Háskólann í Leuven 2011.
 • LL.M. í þjóðarétti við Háskólann í Vínarborg, Austurríki 2008.
 • Héraðsdómslögmaður 2002.
 • Embættispróf (cand. jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2000.
 • Nordplus styrkþegi við lagadeild Árósarháskóla 2000.

   

Starfsferill

 • Á lista yfir gerðardómara hjá ICSID-stofnuninni / Alþjóðabankanum í Washington.
 • Sérverkefni fyrir Juris lögmannsstofu 2008-2010.
 • Þátttakandi í rannsóknarverkefni Oxford University Press; þjóðaréttur fyrir íslenskum dómstólum.
 • LEGALIS lögmannsstofa 2001-2007.
 • Í stjórn Codex bókaútgáfu 2003-2007.
 • Í ritnefnd Úlfljóts, tímarits laganema 1997-1998.

Starfssvið

 • Alþjóðlegur fjárfestingaréttur.
 • Banka-, fjármála- og félagaréttur.
 • Stjórnsýsluréttur.
 • Kröfuréttur.
 • Samningaréttur.
 • Gjaldþrotaréttur.
 • Evrópuréttur.
 • Málflutningur.

   

X

Simon David Knight , Solicitor


Menntun

 • Solicitor (England & Wales) 2007 (Regulated by the Solicitors Regulation Authority.
 • MA (Cantab) Cambridge University 2007.
 • Legal Practice Course, BPP London 2005.
 • BA í lögfræði, Cambridge University 2003.

Starfsferill

 • Juris frá 2012
 • Lögfræðiráðgjafi hjá Kaupþingi banka 2007 – 2012
 • Simmons & Simmons, London og Abu Dhabi 2005 - 2007

Starfssvið

 • Banka- og fjármálaréttur
 • Félagaréttur
 • Samningagerð
 • Lausn ágreiningsmála
 • Gjaldþrotaréttur
 • IT og hugverkaréttur
X

Jóhannes Tómasson laganemi


Menntun

 •  

Starfsferill

 •  

Starfssvið

 •  
X

Hólmfríður Björk Sigurðardóttir, hdl.


Menntun

 • Háskóli Íslands, mag.jur. 2010.
 • Háskóli Íslands, BA próf í lögfræði 2008. 

Starfsferill

 • Juris frá 2010
 • Lex lögmannsstofa ehf., 2008-2010.
 • Vátryggingafélag Íslands hf. 2007. 

Starfssvið

 • Fasteignakauparéttur.
 • Samninga- og kröfuréttur.
 • Samkeppnisréttur.
 • Skaðabótaréttur, þ.m.t. uppgjör slysamála.
 • Stjórnsýsluréttur.
 • Vátryggingaréttur.
 • Verktaka- og útboðsréttur.
X

Hildur Þórarinsdóttir, hdl.


Menntun

 • Héraðsdómslögmaður 2011.
 • Meistarapróf (mag.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2010.
 • BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2008. 

Starfsferill

 • Juris frá 2018.
 • Persónuvernd 2017-2018.
 • Advocatus slf. 2016-2017.
 • Arion banki hf. 2008-2016.
 • Kaupþing banki hf., laganemi 2008.
 • Ritstjórn Úlfljóts, tímarits laganema við Háskóla Íslands, 2008-2009.

Starfssvið

 •  
X

María Guðmundsdóttir


Menntun

 •  

Starfsferill

 •  

Starfssvið

 •  
X

Sigrún Magnúsdóttir lögfræðingur


Menntun

 •  

Starfsferill

 •  

Starfssvið

 •  

Störf

Juris sækist eftir hæfum einstaklingum til starfa hjá stofunni við fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði lögfræði.

Jafnframt býður Juris laganemum upp á námsvist þar sem þeim gefst tækifæri til að kynnast starfi og verkefnum stofunnar. Nánari upplýsingar veitir Gréta Hilmarsdóttir, greta@juris.is.