IS EN

Sigurbjörn Magnússon

Sigurbjörn Magnússon Eigandi Lögmaður

Sigurbjörn er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk cand. jur. námi við lagadeild Háskóla Íslands árið 1985. Sigurbjörn hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1990.

Starfssvið

Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 1996
 • Löggiltur fasteigna- og skipasali 1991
 • Héraðsdómslögmaður 1990
 • Háskóli Íslands, cand. jur. 1985

Starfsferill

 • Juris frá 2008
 • Lögmaður í Reykjavík frá 1990
 • Sjálfstæðisflokkurinn 1985-1990
 • Viðskiptaráðuneytið 1984-1985

Nefndar- og stjórnarstörf

 • Í samkeppnisráði 1999-2003
 • Í stjórn Lögmannafélags Íslands 1997-1999
 • Í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna 1987-1990
 • Í útvarpsréttarnefnd 1986-1990
 • Stjórnarseta í ýmsum fyrirtækjum og félagasamtökum