Sigurður er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann lauk meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands árið 2016.