IS EN

Jenný Harðardóttir (í leyfi / on leave)

Jenný Harðardóttir (í leyfi / on leave) Fulltrúi Lögmaður

Jenný er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún lauk meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands árið 2017. Jenný hefur starfað hjá Juris frá árinu 2016.

Starfssvið

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2019
  • Háskóli Íslands, mag. jur. 2017
  • Uppsala Universitet, Nordplus styrkþegi 2015
  • Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2015

Starfsferill

  • Juris frá 2016