IS EN

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson Eigandi Lögmaður

Halldór er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk cand. jur. námi við lagadeild Háskóla Íslands árið 1994. Halldór hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1997.

Starfssvið

Menntun

  • Hæstaréttarlögmaður 2003
  • Héraðsdómslögmaður 1995
  • Háskóli Íslands, cand. jur. 1994

Starfsferill

  • Juris frá 2011
  • Jónsson & Harðarson 2009-2011
  • Landsbanki Luxembourg S.A. 2006-2009
  • Lögmaður í Reykjavík 1997-2006
  • Sérfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis 1996-1997
  • Sérfræðingur hjá yfirskattanefnd 1994-1996

Kennsla

  • Kennari í eignarétti og félagarétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2000-2006
  • Kennari í eignarétti og félagarétti við lagadeild Háskóla Íslands 1995-2006

Nefndar- og stjórnarstörf

  • Í óbyggðanefnd 1998-2007
  • Stjórnarseta í ýmsum félögum og sjóðum