Andri er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk postgraduate prófi í samkeppnisrétti við King’s College London árið 2004. Andri hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1984 og er aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
King’s College London, postgraduate próf í samkeppnisrétti 2004
Hæstaréttarlögmaður 1993
Héraðsdómslögmaður 1984
Háskóli Íslands, cand. jur. 1982
Starfsferill
Juris frá 2008
Lögmaður í Reykjavík frá 1984
Kennsla
Aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2005
Stundakennari í aðferðafræði við lagadeild og Símennt Háskólans í Reykjavík 2003-2005
Stundakennari í almennri lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands 1986-2001, svo og um tíma í viðskipta og hagfræðideild og hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Nefndar- og stjórnarstörf
Í stjórn Lögmannafélags Íslands 1993-1996
Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands 1992-2000
Formaður stjórnar Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands frá 2005-2018
Formaður kærunefndar jafnréttismála 2000-2011
Í áfrýjunarnefnd samkeppnismála 1994-1995
Juris slf.Borgartún 26, 105 ReykjavíkSími: 580 4400Kt. 580411-0610 / vsk. nr. 107921