IS EN

Hólmfríður Björk Sigurðardóttir

Hólmfríður Björk Sigurðardóttir Eigandi Lögmaður

Hólmfríður er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún lauk meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands árið 2010. Hólmfríður hefur starfað hjá Juris frá árinu 2010.

Starfssvið

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2011
  • Háskóli Íslands, mag. jur. 2010
  • Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2008

Starfsferill

  • Juris frá 2018
  • Samkeppniseftirlitið 2016-2018
  • Juris 2010-2016
  • Lex lögmannsstofa 2008-2010
  • Vátryggingafélag Íslands 2007

Kennsla

  • Stundakennari í samkeppnisrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2020
  • Stundakennari í fjármunarétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2012-2016