IS EN

Bjarni Aðalgeirsson

Bjarni Aðalgeirsson Eigandi Lögmaður

Bjarni er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Landsrétti. Hann lauk meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands árið 2007. Bjarni hefur starfað sem lögmaður frá árinu 2007.

Starfssvið

Menntun

 • Háskóli Íslands, M.Fin 2023
 • Háskóli Íslands, BSc í viðskiptafræði 2020
 • Landsréttarlögmaður 2019
 • Héraðsdómslögmaður 2007
 • Háskóli Íslands, mag. jur. 2007
 • Katholieke Universiteit Leuven, Erasmus styrkþegi 2006
 • Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2005

Starfsferill

 • Juris frá 2011
 • Kaupþing banki/Arion banki 2007-2010
 • Vörður tryggingar 2007
 • Kaupþing banki 2004-2007
 • Starfsnemi hjá Sýslumanninum á Húsavík 2004

Kennsla

 • Kennari í kröfurétti við Háskólann á Bifröst 2013-2014
 • Kennari í verðbréfamiðlunarnámi við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík frá 2012
 • Aðstoðarkennari við lagadeild Háskóla Íslands 2006-2007

Nefndar- og stjórnarstörf

 • Í stjórn Lagastofnunnar Háskóla Íslands 2005-2007
 • Í stjórn Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, 2004-2005