IS EN

Simon David Knight

Simon David Knight Eigandi Lögmaður & Solicitor

Simon er lögmaður með réttindi bæði á Íslandi (leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi) og á Englandi og Wales (solicitor). Simon hefur starfað á Íslandi sem lögmaður frá árinu 2007, aðallega á sviði fjármálalöggjafar og félagaréttar, og hann veitir ráð bæði til íslenskra aðila í tengslum við innlend og alþjóðleg verkefni sem og erlendra aðila sem eru að fjárfesta í viðskiptum á Íslandi.

Í umsögnum alþjóðlegra matsfyrirtækja, þ. á m. Chambers & Partners, Legal 500 og IFLR1000, hefur Simon verið lýst sem “framúrskarandi og hreinskiptnum” og þykir hann vera “ákaflega aðgengilegur, móttækilegur og góður í samskiptum”

Starfssvið

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður (Ísland) 2019
  • Solicitor (England & Wales) 2007
  • Cambridge University, M.A. 2007
  • BPP London, Legal Practice Course 2005
  • Cambridge University, B.A. í lögfræði 2003

Starfsferill

  • Juris frá 2012
  • Kaupþing banki 2007-2012
  • Simmons & Simmons, London og Abu Dhabi 2005-2007