IS EN

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir Fulltrúi Lögmaður

Sigrún er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún lauk meistaranámi við lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2019. Hún hefur starfað hjá Juris frá árinu 2019.

Starfssvið

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2022
  • Háskólinn í Reykjavík, M.L. í lögfræði 2019
  • Háskólinn í Reykjavík B.A. í lögfræði 2017
  • Háskóli Íslands, M.A. í spænskukennslu 2012
  • Háskóli Íslands, B.A. í spænsku 2010
  • Universitat de Barcelona, Erasmus styrkþegi 2009

Starfsferill

  • Juris frá 2019
  • Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki 2017-2019
  • Starfsnemi hjá Fjármálaeftirlitinu 2017
  • Iceland Travel 2016-2017

Kennsla

  • Kennari í spænsku við Fjölbrautaskólann við Ármúla 2012-2019
  • Umsjónarmaður spænskunámskeiðs við Háskóla unga fólksins 2012-2018
  • Umsjónarmaður námskeiðs Endurmenntunar Háskóla Íslands um notkun orðabóka í spænskukennslu 2012
  • Stundakennari í spænsku við Háskóla Íslands 2011-2016